Sölu á Mæðradagsblómum frestað

Sölu á mæðradagsblómum hjá Kvenfélagi Húsavíkur hefur verið frestað.

Sölu á Mæðradagsblómum frestað
Fréttatilkynning - - Lestrar 600

Sölu á mæðradagsblómum hjá Kvenfélagi Húsavíkur hefur verið frestað.

Búið var að auglýsa söluna fimmtudaginn 08. og föstudaginn 09. Maí  en frestast fram til þriðjudagsins 13. og miðvikudagsins 14. maí næstkomandi. Blómin verða seld í Úrval og Kaskó frá kl: 14-18.  

Styrkjum gott málefni og kaupum blóm.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744