Smári Atskákmeistari Gođans 2022

Smári Sigurđsson vann sigur á Atskákmeistaramóti Gođans 2022 sem fram fór á Húsavík í dag.

Smári Atskákmeistari Gođans 2022
Íţróttir - - Lestrar 152

Rúnar, Smári og Jakob.
Rúnar, Smári og Jakob.

Smári Sigurđsson vann sigur á Atskákmeistaramóti Gođans 2022 sem fram fór á Húsavík í dag.

Smári fékk 5 vinninga af 6 mögulegum og tapađi ekki skák. Smári varđi ţar međ titilinn sem hann vann í fyrra. 

Rúnar Ísleifsson og Jakob Sćvar Sigurđssonurđu jafnir í 2-3 sćti međ 4,5 vinninga en Rúnar hreppti 2. sćtiđ á stigum.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744