Skora Vsi hf. a gera egar sta upp vi starfsmenn

Stjrn og trnaarmannar Framsnar samykkti fundi snum a senda fr sr yfirlsingu vegna vangoldinna launa Vsis hf. til starfsmanna fyrirtkisins

Skora Vsi hf. a gera egar sta upp vi starfsmenn
Frttatilkynning - - Lestrar 230

Stjrn og trnaarmannar Framsnar samykkti fundi snum a senda fr sr yfirlsingu vegna vangoldinna launa Vsis hf. til starfsmanna fyrirtkisins sem strfuu starfsst fyrirtkisins Hsavk ur en henni var loka 1. ma 2014.

rtt fyrir niurstu Flagsdms um a fyrirtkinu bri a greia starfsmnnum laun sta ess a vsa eim atvinnuleysisbtur hefur fyrirtki ekki gert upp vi starfsmenn.

Yfirlsingu stjrnar- og trnaarmannars Framsnar er eftirfarandi:

Stjrn og trnaarmannar Framsnar skorar sjvartvegsfyrirtki Vsi hf. Grindavk a vira fallinn dm sem kveur um a fyrirtkinu beri skylda til a gera upp laun vi starfsmenn sem strfuu starfst fyrirtkisins Hsavk sem lg var niur 1. ma 2014. v miur hefur fyrirtki ekki s stu til a vira dminn sem er mlisvert svo ekki s meira sagt.

trekar Framsn beini flagsins til Vinnumlastofnunar um a stofnunin veiti flaginu upplsingar um hvernig stai var uppgjri Vsis hf. vi stofnunina sem greiddi starfsmnnum atvinnuleysisbtur sama tma og starfsmenn ttu samkvmt niurstu Flagsdms a vera launum hj fyrirtkinu.

Framsn mlist eindregi til ess a niurstaa fist mli nstu dgum.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744