Síminn virkjar 5G á Húsavík

Síminn kveikti nýveriđ á 5G á Húsavík en 5G vćđing Símans er í fullum gangi víđa um land.

Síminn virkjar 5G á Húsavík
Fréttatilkynning - - Lestrar 267

Frá Húsavík.
Frá Húsavík.

Síminn kveikti nýveriđ á 5G á Húsavík en 5G vćđing Símans er í fullum gangi víđa um land.

„Viđskiptavinir Símans á Húsavík geta nú upplifađ enn meiri hrađa og lćgri svartíma á snjalltćkjum sínum sem styđja 5G“ segir Ađalheiđur Ósk Pétursdóttir vörustjóri hjá Símanum.

Sá hrađi sem 5G fćrir notendum er á pari viđ ljósleiđaratengingar ţegar best lćtur sem ţýđir ađ viđskiptavinir Símans verđa međ eina hröđustu nettengingu sem er í bođi í hendi sér.

„Viđ hvetjum viđskiptavini okkar til ađ upplifa 5G en jafnframt ađ muna ađ uppfćra símtćki sín svo ađ ţau séu međ nýjustu öryggisuppfćrslur frá framleiđanda sem styđja einnig betur viđ alla virkni eins og 5G betur“ bćtir Ađalheiđur viđ.

Síminn setur upp sitt 5G kerfi í samstarfi viđ Ericsson, leiđandi framleiđanda fjarskiptainnviđa í heiminum, samstarf sem hefur veriđ farsćlt allt frá stofnun Símans áriđ 1906. Í lok árs er áćtlađ ađ 5G sendar Símans verđi nćrri 80 talsins en nćr helmingur ţeirra er utan höfuđborgarsvćđisins. Samhliđa hefur Síminn einnig veriđ ađ uppfćra 4G kerfi sitt víđa í langdrćgari senda ná betri útbreiđslu yfir land og sjó. Uppbygging fjarskiptakerfa er langhlaup og áćtlađ er ađ 95% landsmanna muni hafa ađgang ađ 5G kerfi Símans áriđ 2025.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744