Sigurjón Steinsson framkvćmdastjóri Sjóbađa ehf.

Sigurjón Steinsson hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri hjá Sjóböđum ehf., sem munu opna sjóböđ viđ Húsavík undir vörumerkinu GeoSea.

Sigurjón Steinsson framkvćmdastjóri Sjóbađa ehf.
Fréttatilkynning - - Lestrar 796

Sigurjón Steinsson.
Sigurjón Steinsson.

Sigurjón Steinsson hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri hjá Sjóböđum ehf., sem munu opna sjóböđ viđ Húsavík undir vörumerkinu GeoSea. 

Sigurjón hefur undanfarin ár starfađ sem rekstrarstjóri hjá Kilroy Iceland og ţar áđur hjá Landsbankanum.

Sigurjón er međ MBA gráđu frá Háskóla Íslands og B.Sc. gráđu í viđskiptalögfrćđi frá Háskólanum á Bifröst. „GeoSea eru framsćkiđ og spennandi verkefni sem ég er ţakklátur fyrir ađ fá ađ taka ţátt í," segir Sigurjón.

„Ég hlakka til ađ taka virkan ţátt í samfélaginu og bćta ferđaţjónustu á svćđinu. GeoSea er frábćr viđbót viđ ţađ sem fyrir er og kemur til međ ađ styrkja nú ţegar flotta ferđaţjónustu enn meira.“

GeoSea verđur einstakur bađstađur skammt norđan Húsavíkur međ útsýni út á Skjálfanda og yfir í Kinnarfjöllin. Lónin verđa fyllt međ heitum sjó sem kemur úr borholum á Húsavíkurhöfđa. GeoSea mun opna sumariđ 2018 segir í fréttatilkynningu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744