Rekstrarhagnaur RARIK 2021 nam 2,1 milljari krna -

aalfundi RARIK sem haldinn var dgunum kom m.a. fram a rekstur RARIK samstunnar gekk gtlega rinu 2021. Frfarandi stjrn RARIK var

Rekstrarhagnaur RARIK 2021 nam 2,1 milljari krna -
Frttatilkynning - - Lestrar 61

aalfundi RARIK sem haldinn var dgunum kom m.a. fram a rekstur RARIK samstunnar gekk gtlega rinu 2021. Frfarandi stjrn RARIK var endurkjrin me eirri einu breytingu a sta Kristjns Mller kemur Thomas Mller stjrnina.

Rekstur RARIK samstunnar gekk gtlega rinu 2021. Ekki var eins miki um tjn dreifikerfinu vegna veurs eins og veri hafi tv rin ar undan og fli raforku um dreifikerfi samstunnar jkst fr fyrra ri. Hins vegar minnka orkusala dtturflagsins Orkuslunnar, bi vegna vaxandi samkeppni, en einnig vegna minni eigin framleislu.

etta er meal ess sem fram kom aalfundi RARIK sem haldin var dag. fundinum geri Tryggvi r Haraldsson forstjri grein fyrir snum sasta rsreikningi hj RARIK eftir gifturkan feril sem forstjri fyrirtkisins rm 18 r en alls hefur hann starfa hj RARIK tp 42 r. Stjrn RARIK hefur greint fr v a Magns r smundsson, rafmagnsverkfringur og fyrrum forstjri Alcoa Fjarals hefur veri rinn starf forstjra RARIK ohf. og tekur hann vi starfinu fr 1. ma nstkomandi.

Fjrfest fyrir 4,3 milljara krnaHeildarfjrfesting RARIK ri 2021 endurnjun og aukningu stofn- og dreifikerfisins nam 4,3 milljrum krna sem er svipa og ri undan. ar af var kostnaur vi a endurnja loftlnukerfi dreifbli me jarstrengjum og jarspennistvum um 1,7 milljarur krna og kostnaur vi njar heimtaugar og til a mta auknu lagi rmar 800milljnir krna. Fjrfestingar dreifikerfi raforku voru minni en ri ur, en meiri en langtmatlunum vegna fltiverkefna sem studd eru af stjrnvldum. Fjrfestingar stofnkerfi voru minni en gert var r fyrir tlunum vegna tafa vi leyfisveitingar og afgreislu erlendu efni. Fjrfest var hitaveitum samrmi vi tlanir

Afkoma RARIK fyrir fjrmagnslii var betri en tlanir geru r fyrir, en fjrmagnsliir hrri. Rekstrarhagnaur rsins 2021 var 2,1 milljarar krna sem er tp 13% af veltu rsins. Rekstrarhagnaur fyrir afskriftir, fjrmagnslii og skatta (EBITDA) var um 34% sem hlutfall af veltu, ea 5,6 milljarar krna. Sttvarnaragerir vegna Covid-19 hfu talsver hrif skipulag vinnu en fjrhaglegu hrifin voru ekki mikil.

Heildareignir RARIK lok rs 2021 nmu tpum 83.5 milljrum krna og jukust um rma 4,6 milljara milli ra. Heildarskuldir nmu 29,8 milljrum krna og hkkuu um tpar 700 milljnir krna fr fyrra ri. Eigi f var rmir 53,6 milljarar krna og eiginfjrhlutfall 64,3% samanbori vi 63,1% rslok 2020.

362 km af jarstrengjum lagir

Alls voru lagir 362 km af jarstrengjum rinu og voru a a strstum hluta verkefni sem voru tlun um endurnjun dreifikerfisins, en um 100 km voru vegna verkefna sem stjrnvld kvu a veita fjrmagni til a styrkja brothttar byggir og til a flta rfsuntil mjlkurbnda og strri notanda. tla er a endurnjun dreifikerfisins sem unni hefur veri markvisst a undanfarin r me v a fra loftlnur jarstrengi ljki ri 2035. Um sustu ramt voru lilega 72% dreifikerfisins komin jr en samanlg lengd ess er um 9.500 km. Me v a fra dreifikerfi r loftlnum jarstrengi hefur truflunum vegna nttruafla fkka miki og rinu 2021 uru 53 slkar truflanir dreifikerfinu sem er um helmingi frri truflanir en mealri.

Lagningu dreifikerfis jarhitaveitu Hornafiri loki

Jarhitaveita Hornafiri sem tekin notkun rslok 2020 leysti af hlmi fjarvarmaveitu Hfn sem ar hafi veri rekin fr rinu 1980. rinu 2021 var loki vi lagningu dreifikerfis ann hluta bjarins sem ur var me beina rafhitun og stendur n llum bum Hfn til boa a tengjast hitaveitunni

Konur me hrri grunnlaun en karlar meiri tekjur

rinu hlaut RARIK jafnlaunavottun fyrsta sinn eftir mikla vinnu vi ger verklagsreglna, ferla og framkvmd launagreiningar. Launagreiningin leiddi ljs a grunnlaun kvenna hj RARIK eru gn hrri en karla. Aftur mti voru heildarlaun karla tluvert hrri en kvenna sem skrist af v a starfsmenn vinnuflokka fyrirtkisins vinna tluvera yfirvinnu auk ess a sinna bakvktum utan hefbundins vinnutma en vinnuflokkarnir eru nr eingngu skipair krlum. fram verur unni vi jafnlaunavottun og launagreiningu annig a a markmi nist a greidd veri smu laun fyrir jafn vermt strf.

Ageratlun loftlagsmlum

samrmi vi stefnu fyrirtkisins samykktu stjrn og framkvmdar RARIK ohf. agera-tlun RARIK loftlagsmlum rinu 2021 samt losunarmarkmium til rsins 2030. Ageratlunin og markmi RARIK loftslagsmlum styja 13. heimsmarkmi Sameinuu janna um agerir loftslagsmlum.

310 milljnir krna argreisla

fundinum var samykkt a greia 310 milljnir krna ar til Rkissjs slands sem er eigandi RARIK vegna rsins 2020. fundinum var stjrn flagsins kjrinn en hana skipa: Arnds Soffa Sigurardttir, lfheiur Eymarsdttir, Birkir Jn Jnsson, Thomas Mller og Valgerur Gunnarsdttir.

Ljsmynd - Asend

Magns r smundsson rinn forstjri RARIK

Magns lauk nmi rafmagnsverkfri fr Hskla slands ri 1987 og meistaraprfi fr Danmarks Tekniske Universitet 1990. Magns hefur vtka reynslu af stjrnunarstrfum. Hann var framkvmdastjri framleislu hj Marel til 2009. Hann var framkvmdastjri framleislurunar hj Alcoa Fjarali fr 2009 og san forstjri fyrirtkisins fr 2012 til 2019. ri 2020 tk Magns vi starfi forstjra Faxaflahafna sf. Magns hefur seti stjrn Viskiptars og stjrnum Hsklans Reykjavk og Tknisklans. Hann hefur jafnframt seti stjrn Landsnets ehf. fr rinu 2020. Hann er einn af stofnendum ferajnustufyrirtkisins Vk baths Egilsstum og situr stjrn fyrirtkisins.

Birkir Jn Jnsson, stjrnarformaur RARIK ohf. segir stjrn hafa veri einrma um rningu Magnsar og bur hann velkominn til starfa. Tryggvi r Haraldsson sem leitt hefur fyrirtki farsllega san 2003 ltur af strfum sem forstjri fr 1. ma en mun vera Magnsi innan handar um sinn. Framundan eru spennandi tmar hj RARIK, skorun verur a fylgja eftir markmium um orkuskipti og loftslagsml. Jafnframt er mikilvgt a tryggja framhaldandi framfarir og uppbyggingu tmum mikilla breytinga og tkniframfara.

Mefylgjandi ljsmynd tk Fririk Hreinsson.




  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744