RARIK - straumleysi

Raforkunotendur á Norðausturlandi athugið. Austan Tjörness og að Bakkafirði verður straumlaust frá miðnætti í kvöld til kl. 06 í nótt, aðfaranótt

RARIK - straumleysi
Fréttatilkynning - - Lestrar 282

Svæðið sem um ræðir
Svæðið sem um ræðir

Raforkunotendur á Norðausturlandi athugið. Austan Tjörness og að Bakkafirði verður straumlaust frá miðnætti í kvöld til kl. 06 í nótt, aðfaranótt þriðjudags. Keyrðar verða varavélar á Raufarhöfn, Þórshöfn og Bakkafirði.

Rarik Norðurlandi


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744