23. jún
RARIK - straumleysiFréttatilkynning - - Lestrar 282
Raforkunotendur á Norðausturlandi athugið. Austan Tjörness og að Bakkafirði verður straumlaust frá miðnætti í kvöld til kl. 06 í nótt, aðfaranótt þriðjudags. Keyrðar verða varavélar á Raufarhöfn, Þórshöfn og Bakkafirði.
Rarik Norðurlandi