31. maí
Rafmagnslaust á Húsavík og í nærsveitumAlmennt - - Lestrar 297
Alvarleg bilun varð í spennustöð í Laxá sem veldur þvi að rafmagnalaust er á Húsavík og í sveitunum í kring.
Verið er að kanna hvað gerðist og að koma rafmagni á með varaaflstöð en ljóst þykir að það mun taka nokkurn tíma og að rafmagnslaust verður að minnsta kosti fram eftir morgni. (ruv.is)