Rafíţróttir komnar á fullt í FSH

Á haustönn 2021 fór Framhaldsskólinn á Húsavík af stađ međ nám í rafíţróttum í fyrsta sinn.

Rafíţróttir komnar á fullt í FSH
Almennt - - Lestrar 49

Framhaldsskólinn á Húsavík.
Framhaldsskólinn á Húsavík.

Á haustönn 2021 fór Fram-haldsskólinn á Húsavík af stađ međ nám í rafíţróttum í fyrsta sinn.

"Viđ undirbúning námsins vorum viđ í virku samtali viđ Rafíţróttasamtök Íslands. Viđ höfum komiđ á fót fyrsta flokks ađstöđu til kennslu í rafíţróttum í húsnćđi skólans og munum halda áfram ađ bćta hana á nćstu árum.

Nemendur virđast vera mjög ánćgđir međ námiđ og eru kennslustundir oft mjög líflegar.

Námiđ samanstendur ekki einungis af hefđbundnum rafíţróttum og tölvuleikjaspilun heldur lćra nemendur um markmiđasetningu, viđburđastjórnun, ţjálfun, sögu, sálfrćđi, fjölmiđlafrćđi, ensku, íslensku og líffrćđi ásamt öđru sem tengist heimi tölvuleikjanna og einstaklingnum sjálfum.

Ţađ er okkar von ađ ţarna finni nemendur samsvörun međ námsefninu og námiđ muni nýtast sem hagnýtur grunnur inn í framtíđina". Segir á vef skólans en námiđ er hugsađ innan opinnar stúdentsbrautar eđa sem val fyrir ađra nemendur.

Rćtt var viđ Sigurđ Narfa Rúnarsson kennara í Morgunútvarpinu á Rás 2 á dögunum

 

 

 
 

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744