02. jún
Rađganga upp međ Jökulsárgljúfrum ađ austanFréttatilkynning - - Lestrar 437
Í sumar bryddar Ferđafélagiđ Norđurslóđ upp á nýju gönguverkefni á félagssvćđi sínu, en ţađ er rađganga upp međ Jökulsárgljúfrum ađ austan.
Gengiđ verđur í fjórum áföngum frá Landsárgili upp ađ Dettifossi, fyrstu tveir áfangarnir í sumar og seinni tveir sumariđ 2017.
Ţetta eru fáfarnar slóđir í ćvintýralegu umhverfi gjúfranna, en ţetta svćđi er ekki eins ađgengilegt og vestan ár, ţar sem er ţjóđgarđur.
Nú er komiđ ađ fyrstu göngunni, sem verđur farin sunnudaginn 5. júní nk. Gengiđ um Borgirnar og upp ađ Gloppu ţar sem fariđ verđur ofan í gljúfrin. Mćting kl. 13:00 ađ Vestaralandi.
Ekkert ţátttökugjald, allir eru velkomnir.
Ferđafélagiđ Norđurslóđ starfar á svćđinu frá Kelduhverfi austur á Bakkafjörđ.