Orkugangan - Lengsta skíđaganga landsins

Buch-Orkugangan er 60 km skíđaganga sem haldin verđur laugardaginn 12. apríl nk. kl. 10:00.

Orkugangan - Lengsta skíđaganga landsins
Fréttatilkynning - - Lestrar 366

Buch-Orkugangan er 60 km. skíđaganga sem haldin verđur laugardaginn 12. apríl nk. kl. 10:00.

Hefst gangan viđ Kröfluvirkjun í Mývatnssveit og lýkur henni í nágrenni Húsavíkur. Er ţetta lengsta skíđagangan hér á landi og gefur hún stig til Íslandsgöngunnar. Orkugangan er í umsjón Skíđagöngudeildar Völsungs og hefur veriđ haldin árlega síđan áriđ 2007. Gengiđ verđur ađ mestu um ósnortiđ land, ţar sem sjá má margar náttúruperlur sem og svćđi sem jarđskjálftar og eldsumbrot hafa mótađ og má víđa enn sjá merki um ţá orku sem býr í ţessu svćđi.

Leiđin er trođin fyrir ţátttakendur og lagt verđur spor alla leiđ.
Lítiđ er um erfiđar brekkur og lćkkun á leiđinni er um 350 metrar.
Ţađ er álit margra ađ fallegri leiđ sé vandfundin.
Drykkjarstöđvar verđa á 10 - 15 km. fresti.

Í ár hafa tvćr norskar göngukonur bođađ komu sína, Lisbeth Weltha og Ingunn Fjřrtoft, reynslumiklar konur sem hafa gengiđ m.a., Vasa, Marcialonga, Helterenne, Birkibeiner og Skarvrennet.

Sama dag verđa gengnir 25, 10 og 1 km. Rćsing í 25 km göngu er viđ Ţeistareyki kl. 11:00, rćsing í 10 km í nágrenni Höskuldsvatns kl. 12:00 og 1 km ganga á neđra svćđi gönguskíđamanna í nágrenni Húsavíkur hefst kl. 13:00.
25 km. og 10 km. göngurnar eru í sömu braut og 60 km. gangan og allir enda á sama stađ. Ţátttökuverđlaun fyrir alla sem klára. 

Sameiginleg verđlaunaafhending og kjötsúpa verđur svo á Fosshótel Húsavík eftir gönguna.

Allar nánari upplýsingar og rafrćna skráningu er ađ finna á vefsíđu Orkugöngunnar á slóđinni www.orkugangan.is eđa í netfang info@orkugangan.is

Upplýsingar eru einnig veittar hjá Jónu í síma 866-1848.

Gerđ hafa veriđ myndbönd frá göngunni í fyrra og hér ađ neđan er hćgt ađ skođa ţau. Efra myndbandiđ er stytt útgáfa.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744