09. feb
Opinn fundur vegna Mærudaga 2011Almennt - - Lestrar 68
Opinn fundur vegna Mærudaga 2011 verður haldinn í Upplýsingamiðstöðinni miðvikudaginn 9. febrúar kl. 20:00.
Fundarefni:
Kynning á Sail Húsavík
Skýrsla Mærudaga 2010
Fjármál Mærudaga 2010
Opnar umræður
Fundurinn er öllum opinn og áhugasamir eru hvattir til að mæta. Heitt verður á könnunni.