Nýr verkefnastjóri fjármála og reksturs SSNE

Rögnvaldur Guđmundsson hefur veriđ ráđinn í starf verkefnastjóra SSNE á sviđi fjármála og reksturs. Rögnvaldur hóf störf 24. nóvember sl. og er međ

Nýr verkefnastjóri fjármála og reksturs SSNE
Almennt - - Lestrar 206

Rögnvaldur Guđmundsson. Lj. ssne.is
Rögnvaldur Guđmundsson. Lj. ssne.is

Rögnvaldur Guđmundsson hefur veriđ ráđinn í starf verkefnastjóra SSNE á sviđi fjármála og reksturs. Rögnvaldur hóf störf 24. nóvember sl. og er međ starfsstöđ á Akureyri.

Í tilkynningu á vef SSNE segir ađ Rögnvaldur sé fćddur og uppalinn í Bolungarvík en hefur ţó búiđ víđa m.a., í Reykjavík, Suđureyri, Akureyri, Ólafsfirđi, Bandaríkjunum og Noregi.

Rögnvaldur lćrđi sjávarútvegsfrćđi viđ Háskólann á Akureyri og er međ MBA gráđu frá Háskóla Íslands.
 
"Rögnvaldur hefur breytt sviđ í reynslu á vinnumarkađnum. Á unglingsárumnum starfađi hann t.a.m. viđ fiskvinnslu og hefur hann síđan ţá safnađ sér viđamikla reynslu viđ bankastörf, sölu- og markađsmál og fjármálastjórn í fiskiđnađi. Rögnvaldur hefur stýrt atvinnuţróunarfélögum í Noregi og veriđ framkvćmdastjóri félags sem vann ađ gerđ umsóknar um umhverfisvćnt fiskeldi í lokuđum sjókvíum. Nú síđast var Rögnvaldur verkefnastjóri hjá Senter for hav og Arktis í Tromsö í Noregi ţar sem hann er ađ leggja lokahönd á gerđ skýrslu um ţörfina á ađ nýta betur fiskafurđir sem og ađ draga úr kolefnis fótspori fiskiđnađarins međ frekari vinnslu afurđa í Noregi.
 
Ađ eigin sögn hefur Rögnvaldur mikinn áhuga á ljósmyndun, sérstaklega landslagsmyndum. ,,Ég tók einnig fram gönguskíđin eftir áratuga hlé ţegar ég flutti til Tromsö, enda eiginlega hćgt ađ spenna á sig skíđin heima í stofu og skella sér út í góđar trođnar brautir."
 
Rögnvaldur segir Norđ-austurhorniđ ákaflega spennandi svćđi međ góđa vaxtarmöguleika. ,,Hér eru innviđir góđir og öflug fyrirtćki á svćđinu međ metnađ fyrir uppbyggingu. Ţá er háskólinn mikilvćgur svćđinu og mikiđ og gott starf unniđ ţar. Ţađ ađ Akureyri verđi miđstöđ málefna norđurslóđa kemur til međ ađ verđa lyftistöng fyrir svćđiđ, enda mikil gerjun í ţeim málum á alţjóđa vettvangi. Reynsla mín úr starfi viđ Senter for hav og Arktis kemur vonandi í góđar ţarfir viđ ţá vinnu sem framundan er í ţeirri uppbyggingu.” Segir í tilkynningunni.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744