25. okt
Norđlenskar konur flytja lög um landiđ, náttúruna og sveitarómantíkinaFréttatilkynning - - Lestrar 493
Norđlenskar konur í tónlist halda tónleika í Safnahúsinu á Húsavík föstudaginn 28. október kl 20:30.
Flutt verđa lög tengd landinu, náttúrunni og sveitarómantíkinni en ţessi norđur armur KÍTÓN (Konur í tónlist) hefur ađ undanförnu ferđast um Norđurland međ tónleika tengda sjó, lofti eđa landi.
Sérstakir gestir á tónleikunum eru Kvennakór Húsavíkur.
Fram koma Ásdís Arnardóttir, kontrabassi og selló, Helga Kvam, píanó, Kristjana Arngrímsdóttir, söngur, Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngur og fiđla og Ţórhildur Örvarsdóttir, söngur.
Miđaverđ er kr. 2.500 og eru tónleikarnir styrkir af Sóknaráćtlun Norđurlands Eystra.