01. mar
Námskeið í Bjarnahúsi á föstunniAlmennt - - Lestrar 95
Þingeyjarprófastsdæmi býður upp á fjögurra kvölda mánudagskvöldnámskeið um boðskap föstunnar í Bjarnahúsi frá 1. mars. Matur á biblíulegum nótum verður á boðstólum, auk hugleiðinga og samræðna um hvernig við getum látist uppbyggjast af boðskap föstunnar og upprisu Krists.
Mánudagskvöld á jákvæðum og skemmtilegum nótum í Bjarnahúsi.
Skráningar annast prestarnir á Húsavík og á Skinnastað.