14. jún
			Mynd dagsins - Skip við garðinnMynd dagsins -  - Lestrar 460
			
		Mynd dagsins var tekin í morgun með Bökugarðinn í forgrunni en þar var skip nýkomið.
Skipið kom hingað með trjáboli fyrir PCC á Bakka g hófst uppskipun strax. Það heitir Wilson North og siglir undir Maltnesku flaggi með heimahöfn í Walletta.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

































									
































 640.is á Facebook