Mynd dagsins - Klippt á borðann

Mynd dagsins var tekin sl. laugardag, á Völsungsdeginum, en þá var nýja stúkan tekin í notkun.

Mynd dagsins - Klippt á borðann
Mynd dagsins - - Lestrar 68

Mikil Völsungsgleði þegar klippt var á borðann.
Mikil Völsungsgleði þegar klippt var á borðann.

Mynd dagsins var tekin sl. laugardag, á Völsungsdeginum, en þá var nýja stúkan tekin í notkun.

Katrín Sigurjónsdótir sveitarstjóri Norðurþings og Kristinn Jóhann Lund formaður Fjölskylduráðs sveitarfélagsins klipptu á borða fyrir leik Völsungs og Fylkis og stúkan formlega tekin í notkun.

Ljósmynd Hafþór

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744