10. okt
			Mynd dagsins - Haust við BúðaráMynd dagsins -  - Lestrar 450
			
		Mynd dagsins var tekin í Skrúð-garðinum við Búðará í dag og sýnir haustið í sínu fínasta pússi.
Það er lítið meira um það að segja og myndin látin tala sínu máli.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook