20. apr
			Mynd dagsins - Grásleppulöndun í morgunsáriðMynd dagsins -  - Lestrar 575
			
		Mynd dagsins var tekin í morgun þegar grásleppubátar voru að landa afla gærdagsins.
Myndin sýnir Jón Ingólfsson aðstoða tengdason sinn Jóhann Gunnarsson við löndun en hann rær einn á Sóley ÞH 28 til grásleppuveiða.
Bátarnir héldu síðan til veiða að lokinni löndun en góð veiði hefur verið að undanförnu.
Jón Ingólfsson við grásleppulöndun í morgun.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook