Mjög slćm för eftir utanvegaakstur í BjarnarflagiAlmennt - - Lestrar 171
Umhverfisstofnun hefur borist ábending um utanvegaakstur í Bjarnarflagi í Mývatnssveit.
Í eftirlitsferđ komu mjög slćm för í ljós eftir akstur mótorkrosshjóla í sendnum mel, hann er útspólađur og međ djúpum förum.
Af ummerkjum ađ dćma hefur aksturinn átt sér stađ á allra síđustu dögum.
Í tilkynningu segir ađ stofnunin muni vísa ţessum náttúruspjöllum til lögreglunnar á Norđurlandi Eystra.
Umhverfisstofnun hafa ítrekađ borist ábendingar um skemmdarakstur mótorkrosshjóla í náttúru landsins undanfarin misseri. Vill stofnunin ítreka ađ ţessi akstur vélknúinna hjóla er brot á náttúruverndarlögum. Sérstök mótorkrosssvćđi hafa veriđ byggđ upp víđsvegar um landiđ í ţeim tilgangi ađ skapa vettvang fyrir ţessa iđju.
Međfylgjandi mynd tók landvörđur Umhverfisstofnunar.