Mikilvćgi Framhaldsskólans á Húsavík – veljum FSHAđsent efni - - Lestrar 92
Nemendur sem útskrifast úr Framhaldsskólanum á Húsavík fá einhverja bestu dóma viđ útskrift úr háskóla eins og ađ klára nám á tilsettum tíma.
Um ţessar mundir eru nemendur sem útskrifast úr grunnskóla ađ velja sér nám í framhaldsskóla kjósi ţau ađ fara ţá leiđ.
Framhaldsskólinn á Húsavík býđur upp á framsćkiđ og metnađarfullt nám sem endurspeglar áherslur á gćđi og ţróun í menntun. Áhersla er lögđ á sjálfstraust nemenda og virđingu; ađ efla hugrekki ţeirra.
Menntasýn
Sömuleiđis er rík áhersla á heilsueflingu og forvarnir hvar bćđi nemendur og stafsfólk er hvatt til ađ tileinka sér og viđhalda heilbriđum lífstíl í allri mynd. Ţjónusta viđ nemendur er samţćtt og persónuleg auk ţess sem námiđ er sveigjanlegt og ađlagađ ađ hverjum og einum nemanda. Menntasýn Framhaldsskólans á Húsavík er ađ veita öllum nemendum jafnan stuđning og undirbúning undir frekara nám eđa ţátttöku í samfélaginu međ ríku utanumhaldi og eftirfylgni međ námi og líđan hvers nemanda. Ţetta er gert međ áherslu á leiđsagnarmat, vörđuviđtöl, umsjón og miđannarmat auk annarrar eftirfylgni.
Nemendur
Félagslíf nemenda er sterkt og vaxandi hverju sinni. Leiksýningar, Dillidagar, nýnemavika, Gettu betur, tölvuleikjamót, kaffihúsakvöld, piparkökuhúsakeppni, grill í góđri veđri, hrekkjavökudaman, kaffihlađborđ, bollukaffi og hverskonar önnur samvera sem stuđlar ađ styrkingu félagslegra samskipta ungmenna.
Framhaldsskólinn á Húsavík er lykilstofnun í samfélaginu hvar unga fólkiđ getur stunduđ nám í heimabyggđ, starfađ samhliđa námi og öđlast framúrskarandi menntun heima fyrir. Framhaldsskólinn á Húsavík gegnir mikilvćgu hlutverki í samfélaginu međ ţví ađ veita ungmennum á Norđurlandi, á Húsavík menntun og ţjálfun sem stuđlar ađ sjálfstćđi ţeirra og ţátttöku í samfélaginu.
Framhaldsskólinn á Húsavík er miklu meira en bara stađur fyrir námiđ sem er á pari viđ ţađ sem gerist á landsvísu; hann er samfélagslega mikilvćg stofnun sem veitir ekki ađeins menntun heldur einnig stuđning viđ einstaklinga, atvinnulíf og menningu á svćđinu. Skólinn er grundvallarţáttur í ađ byggja upp sjálfbćrt, heilbrigt og framfćrslumikiđ samfélag.
Veljum Framhaldsskólann á Húsavík.
Hjálmar Bogi Hafliđason
Formađur skólanefndar Framhaldsskóla á Húsavík