Meirihlutasamkomulag í Norđurţingi innsiglađ

Fulltrúar Sjálfstćđisflokksins og Vinstri grćnna og óháđra í sveitarstjórn Norđurţings hafa gert međ sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn

Meirihlutasamkomulag í Norđurţingi innsiglađ
Fréttatilkynning - - Lestrar 894

Nýi meirhlutinn í Norđurţingi.
Nýi meirhlutinn í Norđurţingi.
Fulltrúar Sjálfstćđisflokksins og Vinstri grćnna og óháđra í sveitarstjórn Norđurţings hafa gert međ sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norđurţings á komandi kjörtímabili.  
 
Samkomulagiđ verđur kynnt í  félögum beggja frambođa á nćstu dögum.  Samkomulagiđ gerir ráđ fyrir ţví ađ Friđrik Sigurđsson verđi forseti sveitarstjórnar og Óli Halldórsson verđi formađur byggđaráđs.
 
Unniđ er ađ ráđningu sveitarstjóra.
 
Í hinum nýja meirihluta sitja Friđrik Sigurđsson, Óli Halldórsson, Olga Gísladóttir, Sif Jóhannesdóttir og Örlygur Hnefill Örlygsson.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744