Málţing á Kópaskeri

Föstudaginn 2. maí nk. frá kl. 15:00-18:15 mun Ţekkingarnetiđ standa fyrir málţingi um menntamál “Upp veslast ónotađar gáfur”.

Málţing á Kópaskeri
Fréttatilkynning - - Lestrar 252

Illugi Gunnarsson.
Illugi Gunnarsson.

Föstudaginn 2. maí nk. frá kl. 15:00-18:15 mun Ţekkingarnetiđ standa fyrir málţingi um menntamál “Upp veslast ónotađar gáfur”. 

Málţingiđ verđur haldiđ á Kópaskeri, en stofnunin heldur ađalfund sinn ţar ţennan sama dag.

Ţetta skólaár markar tímamót af ýmsu tagi sem gefa tilefni til ađ efna til umrćđu um menntamál í Ţingeyjarsýslu.  Ţađ eru 10 ár liđin frá stofnun Ţekkingarseturs Ţingeyinga og líka 15 ár frá stofnun Frćđslumiđstöđvar Ţingeyinga, sem saman lögđu ţessar stofnanir grunninn ađ Ţekkingarneti Ţingeyinga.  Ţá eru um 35 ár frá ţví framkvćmdir hófust viđ skólahúsiđ á Kópaskeri, en sú bygging og ţađ starf sem ţar fór fram var ađ mörgu leyti merkilegt innlegg í skólaţróun á Íslandi. 

Mennta- og menningarmálaráđherra, Illugi Gunnarsson, mun mćta á svćđiđ og ávarpa samkomuna. Ţá munu Ingvar Sigurgeirsson prófessor og Trausti Ţorsteinsson dósent flytja erindi. Síđast en ekki síst mun svo Pétur Ţorsteinsson frumkvöđull í skólastarfi og fyrrverandi skólastjóri grunnskólans á Kópaskeri mćta og flytja erindi einnig.

"Viđ bjóđum upp á veitingar frá Kvenfélaginu Stjörnunni og vonandi tónlistarflutning á milli og vonumst eftir ađ fá sem flesta til ađ koma og gleđjast međ okkur". Segir í fréttatilkynningu.

Málstofa Kópaskeri maí 2014 – Dagskrá


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744