Mćrudagarnir nálgast

Ţá fara Mćrudagarnir ađ bresta á en ţeir verđa haldnir, ađ öllu óbreyttu, um nk. helgi, 23-25. júlí.

Mćrudagarnir nálgast
Almennt - - Lestrar 229

Ţá fara Mćrudagarnir ađ bresta á en ţeir verđa haldnir, ađ öllu óbreyttu, um nk. helgi, 23 til 25. júlí.

Ađ sögn skipuleggjenda fór skipulagningin fór seinna af stađ en venjulega vegna kórónufaraldsins en beđiđ var eftir ákvörđun yfirvalda međ afléttingu fjöldatakmarkanna. 

"Ég hef fundiđ fyrir gleđi, ţakklćti og spenningi frá fólki, ađ loksins sé hćgt ađ hitta mann og annan og eiga gleđilega stund saman" segir Guđrún Huld sem stýrir Mćrudögunum í ár.

Ljósmynd - Ađsend

Guđrún Huld stýrir Mćrudögunum í ár.

"Ađ svona hátíđ koma fjölmörg fyrirtćki, stór sem smá, sem leggja í púkkiđ svo hćgt sé ađ halda bćjarhátíđina og ţökkum viđ ţeim kćrlega fyrir stuđninginn fyrir hönd samfélagsins. Ţví án ţeirra og ţeirra framlaga vćri ţetta ekki hćgt. 

Ţađ verđur margt um ađ vera á Mćrudögum sem verđa haldnir helgina 23.-25. júlí eins og fyrr segir. Á föstudagskvöldinu verđur sameinađar tvćr hefđir - Garđatónleikar og götugrill í litahverfunum ţar sem íbúar er hvattir til ađ klćđa sig í sínum lit, hittast og hafa gaman saman. Hin árlega skrúđganga úr hverfunum og litablöndunin verđur ekki í ár sem og setningarathöfn.
 
Laugardagurinn 24. júlí er okkar ađaldagur en ţá verđur í bođi Barnafjör á bryggjunni á laugardeginum sem einkennast af söng, dansi og sirkus.
 
Á laugardagskvöld verđa Mćrudagstónleikar ţar sem Auddi Blö og Steindi jr. verđa kynnar hátíđarinnar ásamt ţví ađ taka lögin sín inn á milli atriđa. Svala Björgvins mćtir í víkina fögru og leyfir okkur ađ njóta hennar fallegu raddar ásamt ţví ađ hinir ýmsu listamenn mćta og skemmta gestum hátíđarinnar.
 
Viđ ljúkum tónleikunum međ ţví ađ sleppa skýjaluktum upp í himinninn sem er fallegt á ađ horfa međ ţátttöku gesta" segir Guđrún Huld.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Margir minni viđburđir verđa víđsvegar um Húsavík frá fimmtudegin-um. Má ţar nefna t.d. sundlaugarpartý, frođurennibraut, málverkasýning, fornbílasýningu, Tívolí og götubitastemmning á bryggjunni alla helgina.
 
Hćgt er ađ sjá heildardagskrá Mćrudaga á Facebook og instagram síđum hátíđarinnar, Mćrudagar Húsavík.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
Frímann kokkur verđur međ garđatónleika ađ Sólbrekku 7 fimmtudagskvöldiđ 22. júlí kl. 19:30

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744