Lýsa yfir stuðningi við flutning Fiskistofu

Félagsfundur Framsóknarfélags Þingeyinga laugardaginn 04.10.14 lýsir yfir fullum stuðningi við Sigurð Inga Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og þær

Lýsa yfir stuðningi við flutning Fiskistofu
Fréttatilkynning - - Lestrar 351

Félagsfundur Framsóknarfélags Þingeyinga laugardaginn 04.10.14 lýsir yfir fullum stuðningi við Sigurð Inga Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og þær fyrirætlanir hans að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar og fjölga með því opinberum störfum á landsbyggðinni.

Stjórn Framsóknarfélags Þingeyinga


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744