Logi og Henry árita í Bókabúðinni

Handboltahetjan Logi Geirsson og Húsvíkingurinn Henry Birgir Gunnarsson munu áritabók sína, 10.10.10 - atvinnumannssaga Loga Geirssonar, í Bókabúðinni í

Logi og Henry árita í Bókabúðinni
Almennt - - Lestrar 308

Logi og Henrý Birgir.
Logi og Henrý Birgir.

Handboltahetjan Logi Geirsson og Húsvíkingurinn Henry Birgir Gunnarsson munu áritabók sína, 10.10.10 - atvinnumannssaga Loga Geirssonar, í Bókabúðinni í hádeginu á laugardag.

Ásamt því að árita bókina munu þeir félagar árita plaköt fyrir áhugasama.

 

Logi mun svo leika  handboltalistir sínar í Höllinni á sunnudeginum er lið hans, FH,etur kappi við Völsung í Eimskipsbikarnum.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744