Kaupflag Skagfiringa kaupir Kjarnafi Norlenska hf.

Hluthafar Kjarnafi Norlenska hf. hafa samykkt tilbo Kaupflags Skagfiringa um kaup allt a 100% hlutafjr Kjarnafi Norlenska hf.

Hluthafar Kjarnafi Norlenska hf. hafa samykkt tilbo Kaupflags Skagfiringa um kaup allt a 100% hlutafjr Kjarnafi Norlenska hf.

etta kemur fram tilkynningu fr Kjarnafi Norlenska hf.

Hluthafar Bsldar ehf., flags bnda sem er eigandi rmlega 43% hlutafjr, munu kvea hver fyrir sig hvort eir selji sna hluti en Eiur Gunnlaugsson, eigandi rmlega 28% hlutafjr, og Hreinn Gunnlaugsson, eigandi rmlega 28% hlutafjr, munu selja allt sitt hlutaf.

Markmii a auka hagkvmni

tilkynningunni segir a meginmarkmi viskiptanna s a auka hagkvmni, lkka kostna vi sltrun og rvinnslu kjtafura og auka annig skilvirkni og samkeppnishfni innlendrar matvlaframleislu bndum og neytendum til hagsbta.

Kjarnafi Norlenska hf. og forverar ess eru gamalgrin fyrirtki sltrun og vinnslu kjtafura norur- og austurlandi. dag rekur flagi slturhs og kjtvinnslustvar Hsavk, Svalbarseyri, Akureyri og Blndusi. Kaupflag Skagfiringa er samskonar starfsemi Saurkrki, Hvammstanga, Reykjavk og Hellu.

Viskiptin eru mguleg vegna nrra laga sem heimila framleiendaflgum a sameinast og hafa me sr verkaskiptingu.

Rkrtt framhald af lagabreytingum

Margir bndur hafa kalla eftir frekari hagringu greininni eftir en mguleg samlegarhrif Kaupflag Skagfiringa og Kjarnafi Norlenska vi sltrun og rvinnslu kjtafura eru lklega au mestu slenskum landbnai og viskiptin v elilegt framhald lagasetningarinnar. a verur v hndum essara tveggja flaga bnda a vinna r eim ef viskiptin vera a veruleika, segir tilkynningunni.

kjlfar nlegra breytinga lgum hefur kjtgreinum slandi veri gert mgulegt a hagra sama htt og ekkist rum lndum. essi viskipti eru rkrtt framhald af essum breytingum og lkleg til a auka hagsld bnda og neytenda enda er veri a bta samkeppnishfni innlendrar framleislu me v a gera verulega hagringu mgulega, er haft eftir gsti Torfa Haukssyni, forstjra Kjarnafis Norlenska, tilkynningunni.

N er a verkefni starfsflks flaganna a raungera essa hagringarmguleika slenskum landbnai og neytendum til heilla, er haft eftir honum a lokum. (mbl.is)


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744