Karlakór og hálfvitar leiđa saman hesta sínaFréttatilkynning - - Lestrar 508
Fertugsafmćli er ekki verri tími en annar til ađ fá klikkađar hugmyndir – og framkvćma ţćr.
Engu ađ síđur ţáđi hún bođiđ međ ţökkum. Veislan verđur í félagsheimilinu ađ Ýdölum laugardaginn 11. apríl nćstkomandi og endurtekin sunnan heiđa í Háskólabíói viku síđar, ţann 18.
Á tónleikunum munu bćđi Hreimur og Hálfvitar flytja tónlist á sinn hefđbundna hátt, en jafnframt rugla reitum. Ţannig hefur hljómsveitin útsett nokkur alţekkt lög af efnisskrá Hreims eftir sínu höfđi og leikur undir hjá kórnum. Einnig hafa nokkur af lögum Hálfvitanna fengiđ karlakórsmeđferđ og ţar mun Hreimur taka undir af öllum lífs- og sálarkröftum.
Óhćtt er ađ segja ađ talsverđ tilhlökkun hafi gert vart viđ sig í herbúđum beggja.
Tónleikarnir ađ Ýdölum hefjast kl. 20.30 en í Háskólabíó verđur síđdegisskemmtun sem hefst kl. 15. Enn mun vera hćgt ađ tryggja sér miđa á viđburđina og einfaldast ađ afla sér upplýsinga um ţađ á Facebook.
Eftir skipulagsfund Hreimsmanna og Hálfvita ađ Möđruvöllum var ákveđiđ ađ hafa helgistund í kirkjunni. Ţađ fór nú bara eins og ţađ fór.