Jakob Gunnar valinn í U16 ára landslið karla

Jakob Gunnar Sigurðsson leikmaður Völsungs hefur verið valinn í U16 ára landslið karla sem tekur þátt í móti á Möltu.

Jakob Gunnar valinn í U16 ára landslið karla
Íþróttir - - Lestrar 198

Jakob Gunnar Sigurðsson.
Jakob Gunnar Sigurðsson.

Jakob Gunnar Sigurðsson leikmaður Völsungs hefur verið valinn í U16 ára landslið karla sem tekur þátt í móti á Möltu.

Mótið sem um ræðir er UEFA Developmentmótið sem fer fram dagana 11. – 19.apríl næstkomandi.

Í hópnum sem Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U16 karla valdi eru eftirtaldir leikmenn:

Hilmar Óli Viggósson Breiðablik
Gils Gíslason FH
Jónatan Guðni Arnarsson Fjölnir
Karl Ágúst Karlsson HK
Árni Veigar Árnason Höttur
Arnór Valur Ágústsson ÍA
Mikael Breki Þórðarson KA
Viktor Orri Guðmundsson KR
Freysteinn Ingi Guðnason Njarðvík
Eysteinn Ernir Sverrisson Selfoss
Gunnar Orri Olsen Stjarnan
Thomas Ari Arnarsson Valur
Víðir Jökull Valdimarsson(m) Valur
Davíð Helgi Aronsson Víkingur R.
Haraldur Ágúst Brynjarsson Víkingur R.
Jochum Magnússon(m) Víkingur R.
Þorri Heiðar Bergmann Víkingur R.
Jakob Gunnar Sigurðsson Völsungur
Egill Orri Arnarsson Þór Ak.
Pétur Orri Arnarsson Þór Ak.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744