23. jan
Hreimur heldur tónleika í VíðistaðakirkjuAðsent efni - - Lestrar 95
Karlakórinn Hreimur úr Þingeyjarsýslum heldur tónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði laugardaginn 23.janúar kl. 16:00
Einsöng syngja Baldvin Kr.Baldvinsson og Sigurður
Þórarinsson.
Tvísöng syngja Ásmundur Kristjánsson og Baldur Baldvinsson.
Undirleikur, Tuuli Rähni og hljómsveit kórsins.
Stjórnandi Aladar Rácz.
Fjölbreitt og skemmtileg dagskrá