25. mar
Hrannar býður upp á kaffi og kleinurFréttatilkynning - - Lestrar 678
Hrannar Pétursson forsetafram-bjóðandi mun bjóða uppá kaffi og kleinur heima hjá foreldrum sínum á Húsavík milli kl. 11 og 13 á morgun, laugardag.
Þetta er fyrir alla sem vilja spjalla um forsetakosningarnar sem er framundan.
Hrannar og Margrét eiginkona hans verða að sjálfsögðu á staðnum og vonast til þess að sjá sem flesta.
Heimilisfangið er Baughóll 2 á Húsavík.