Heitt vatn tekið af frá Lindahlíð yfir í Kinn

Mánudaginn 8.september n.k. um kl. 10:00 verður heitt vatn tekið af notendum frá Lindahlíð yfir í Kinn.

Heitt vatn tekið af frá Lindahlíð yfir í Kinn
Fréttatilkynning - - Lestrar 338

Mánudaginn 8.september n.k. um kl. 10:00 verður heitt vatn tekið af notendum frá Lindahlíð yfir í Kinn. Verið er að vinna að endurbótum á stofnlögn.

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga út hættu á slysi eða tjóni þegar vatn kemst á að nýju.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744