Heilsugæslan í samkomu húsinu

Kómedíuleikhúsið, atvinnuleikhús á Ísafirði, er þessa dagana í leikferð um Norðurland með gamanleikritið Heilsugæslustöðina eftir Lýð Árnason. Sýnt verður

Heilsugæslan í samkomu húsinu
Aðsent efni - - Lestrar 68

Kómedíuleikhúsið, atvinnuleikhús á Ísafirði, er þessa dagana í leikferð um Norðurland með gamanleikritið Heilsugæslustöðina eftir Lýð Árnason. Sýnt verður í Samkomuhúsinu á Húsavík nk. laugardagskvöld kl. 20:00

 

Tveir leikarar eru í sýningunni sem tekur um klukkustund, þau Elfar Logi Hannesson og húsvíkingurinn Margrét Sverrisdóttir. Heilsugæslan, er samin af lækni, Lýð Árnasyni, og gefur áhorfandanum sýn inn í þetta völundarhús og það sem býr að tjaldabaki. Heilsugæslan er hápólitískt leikrit og umfjöllunarefnið brennandi á íslenzku þjóðfélagi, ekki sízt núna, í skugga niðurskurðar.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744