31. okt
Handbolti í höllinniAðsent efni - - Lestrar 74
Völsungar taka á móti Hömrum í utandeildinni á sunnudag. Hefst leikurinn í höllinni kl. 19:00.
Frítt inn er á leikinn og um að gera að koma og styðja strákana.