Hagnađur KEA áriđ 2024 nam 1.430 milljónum króna

Á ađalfundi KEA sem fram fór í gćrkvöldi kom fram ađ 1.430 milljóna króna hagnađur varđ af rekstri félagsins á síđasta ári.

Á ađalfundi KEA sem fram fór í gćrkvöldi kom fram ađ 1.430 milljóna króna hagnađur varđ af rekstri félagsins á síđasta ári.

Hreinar fjárfestingatekjur voru 1.727 milljónir króna og hćkkuđu um 670 milljónir króna á milli ára. Eigiđ fé var tćpir 11 milljarđar og heildareignir námu tćplega 11,2 milljarđi króna. Eiginfjárhlutfall var rúmlega 98%.

Í samrćmi viđ stefnu félagsins var eignasafn ţess einfaldađ á árinu, eignir seldar og verkefnum fćkkađ. Verulega var aukiđ viđ vćgi fasteignatengdra verkefna ţegar dótturfélag KEA keypti 119 íbúđir á Akureyri af Íveru fyrir 5 milljarđa. Var ţađ fyrsta skrefiđ í ţví ađ byggja upp íbúđafélag sem leigir út íbúđir á almennum markađi.

Auk ţess var fjárfest í stóru fasteignaţróunarverkefni viđ Viđjulund á Akureyri.

Á árinu voru seldir eignarhlutir í Slippnum Akureyri, Norđurböđum og Íslenskum verđbréfum. Aukiđ var viđ hlut félagsins í Ferro zink og á KEA nú allt hlutafé félagsins. Jafnframt var hlutur félagsins í Norlandair aukinn og er nú 45% og er KEA stćrsti eigandi félagsins. Heilt yfir gekk félögum sem KEA á eignarhluti í vel í sínum rekstri.

Áfram verđur unniđ í ţví ađ einfalda eignasafniđ og fćkka en um leiđ stćkka ţau verkefni sem félagiđ hefur međ höndum.

Ný í ađalstjórn félagsins er Hafdís Erna Ásbjarnardóttir.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744