Guđrún Ingimundardóttir ráđin skólastjóri Tónlistarskóla Húsavíkur

Guđrún Ingimundardóttir hefur veriđ ráđin skólastjóri Tónlistarskóla Húsavíkur í stađ Árna Sigurbjarnarsonar og mun hún hefja störf 1. ágúst.

Guđrún Ingimundardóttir.
Guđrún Ingimundardóttir.

Guđrún Ingimundardóttir hefur veriđ ráđin skólastjóri Tónlistarskóla Húsavíkur í stađ Árna Sigurbjarnarsonar og mun hún hefja störf 1. ágúst.

Í tilkynningu segir ađ Guđrún, sem er fćdd og uppalin á Húsavík, hafi lokiđ bakkalársprófi úr tónfrćđi-deild Tónlistarskólans í Reykjavík 1987 međ tónsmíđar, tónfrćđi, píanó og söng sem ađalgreinar.

Hún lauk meistaragráđu í tónsmíđum og tónfrćđi frá University of Arizona áriđ 1990 og doktorsgráđu í tónsmíđi og tónfrćđi frá University of Arizona áriđ 2009.

Guđrún hefur starfađ sem tónlistar- og tónsmíđakennari frá 2005 og sem ađstođarskólastjóri og stađgengill skólastjóra Tónlistarskóla Akureyrar frá 2016. Ţá hefur Guđrún starfađ sem verkefna- framkvćmda- og fjármálastjóri hinna ýmsu lista- og menningarverkefna, hátíđa og ráđstefna.

Guđrún hefur einnig haft umsjón međ ţróun námsleiđa í tónlist í leik-, grunn- og framhaldsskólum á Akureyri. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744