Guðrún Hildur tekur við starfi umsjónarmanns félagsstarfs aldraðra

Félagsþjónusta Norðurþings hefur ráðið Guðrúnu Hildi Einarsdóttur í starf umsjónarmanns í félagsstarfi aldraðra.

Guðrún Hildur Einarsdóttir.
Guðrún Hildur Einarsdóttir.

Félagsþjónusta Norðurþings hefur ráðið Guðrúnu Hildi Einarsdóttur í starf umsjónarmanns í félagsstarfi aldraðra. 

Í tilkynningu segir að Guðrún Hildur sé iðjuþjálfi að mennt og hafi mikla reynslu af starfi með eldri borgurum.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744