14. apr
Gönguskíđaferđ á HólaheiđiFréttatilkynning - - Lestrar 455
Ferđafélagiđ Norđurslóđ efnir til gönguskíđaferđar á Hólaheiđi laugardaginn 16. apríl.
Lagt verđur af stađ kl. 13:00 frá afleggjaranum ađ gangnamannaskála Núpsveitunga (Kötluvíđra-hótelinu) um 4 km. vestan viđ gatnamótin til Raufarhafnar. Gengiđ ađ Ytri-Kerlingu og til baka, um 5 km hvora leiđ.
Ferđafélagiđ vonast eftir góđri ţátttöku og góđum útivistardegi.