20. apr
Gleðilegt sumarAlmennt - - Lestrar 119
640.is óskar lesendum sínum um gjörvallan heim gleðilegs sumars með þökk fyrir innlitið í vetur.
Veturinn kvaddi með sann-kölluðu sumarveðri í gær en hitinn fór hæst í 16,7 gráður á Húsavík þennan síðasta vetrardag.