Gleðilegt sumar

640.is óskar lesendum sínum um víða veröld gleðilegs sumars með þökk fyrir innlitið í vetur.

Gleðilegt sumar
Almennt - - Lestrar 52

Við Sjóböðin síðasta kvöld vetrar 2025.
Við Sjóböðin síðasta kvöld vetrar 2025.
640.is óskar lesendum sínum um víða veröld gleðilegs sumars með þökk fyrir innlitið í vetur.
 
Vetur og sumar rétt frusu saman í nótt sem veit á gott sumar og fyrirboði betri tíðar samkvæmt gamalli íslenskri þjóðtrú.
 
Með kveðjunni fylgir mynd sem tekin var við Sjóböðin í gærkveldi.
 
Ljósmynd Hafþór

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744