Gamla myndin - Kiwanismenn afhentu hjálma

Umrćđa hefur veriđ í ţjóđfélaginu síđustu daga um reiđhjólahjálma sem Kiwanishreyfingin og Eimskip hafa gefiđ sjö ára börnum landsins um langt árabil.

Gamla myndin - Kiwanismenn afhentu hjálma
Gamla myndin - - Lestrar 742

Börnin fylgdust spennt međ egginu.
Börnin fylgdust spennt međ egginu.

Umrćđa hefur veriđ í ţjóđfélag-inu síđustu daga um reiđhjóla-hjálma sem Kiwanishreyfingin og Eimskip hafa gefiđ sjö ára börnum landsins um langt árabil.

Ţađ er ţví tilvaliđ ađ gamla myndin ađ ţessu sinni sé frá afhendingu reiđhjólahjálma á Húsavík.

Áriđ er 2004 og dagurinn 15. maí og afhending ţeirra fór fram međ hefđbundnum hćtti. Kiwanismenn afhentu hjálmana og lögreglan frćddi börnin um notkun ţeirra.

Gamla myndin

Börnin fylgjast hér spennt međ ţegar Hreiddi lögga er í ţann mund ađ láta eggiđ falla til jarđar.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744