01. mar
Gamla myndin - Halldór Blöndal og Kári í LaufásiGamla myndin - - Lestrar 361
Gamla myndin ađ ţessu sinni var tekin í Kelduhverfi sumariđ 2005.
Ţetta var á sunnudeginum 24. júlí og veđriđ lék viđ Keldhverfunga og gesti ţeirra sem samankomin voru í Skúlagarđi ţar sem haldiđ var upp á aldarminningu Árna Björnssonar, tónskálds frá Lóni og eins af frumkvöđlum í íslensku tónlistarlífi.
Međal gesta voru Halldór Blöndal fyrrverandi alţingismađur og ráđherra og Kári Ţórarinsson í Laufási í Kelduhverfi og myndin sýnir ţá á spjalli undir vegg félagsheimilsins í Skúlagarđi. Kári lést ţann 3. nóvember sama ár.
Međ ţví ađ smella á myndin er hćgt ađ skođa hana í stćrri upplausn.