Frjáls samningsréttur- burt međ SALEK

Stjórn Framsýnar, stéttarfélags sendi í dag frá sér ályktun um stöđu kjaramála sem og SALEK samkomulagiđ sem félagiđ varar eindregiđ viđ enda hćttulegt

Frjáls samningsréttur- burt međ SALEK
Fréttatilkynning - - Lestrar 539

Stjórn Framsýnar, stéttarfélags sendi í dag frá sér ályktun um stöđu kjaramála sem og SALEK samkomulagiđ sem félagiđ varar eindregiđ viđ enda hćttulegt tilverurétti stéttarfélaga.

Ályktunin er eftirfarandi:

Framsýn, stéttarfélag tekur heilshugar undir međ samtökum launafólks sem gagnrýnt hafa haftastefnu Samtaka atvinnulífsins og Alţýđusambands Íslands og endurspeglast í SALEK samkomulaginu. 

 Framsýn telur SALEK samkomulagiđ hćttulega ađför ađ frelsi og tilverurétti stéttarfélaga til ađ semja um kaup og kjör félagsmanna og ţess sem atvinnulífiđ ţolir á hverjum tíma. Félagiđ telur einnig ađ ekki eigi ađ vera á forrćđi ákveđins ţrýstihóps ađ ákveđa launamyndun í ţjóđfélaginu. Í ljósi ţess er mikilvćgt ađ afgreiđa SALEK samkomulagiđ út af borđinu ţegar í stađ.

Opinberir starfsmenn eiga ađ sjálfsögđu ađ hafa heimild til ađ semja um sín kjör á eigin forsendum sem oftar en ekki taka miđ af löngu og kostnađarsömu háskólanámi. Ţannig á fiskvinnslufólk einnig ađ hafa fullan rétt á ađ sćkja launahćkkanir í vasa sjávarútvegsins, sem malađ hefur gull á síđustu árum og skilađ tugum milljarđa til hluthafa. Á sama tíma hefur fiskvinnslufólk setiđ eftir enda innrammađ inn í SALEK samkomulagiđ líkt og annađ verkafólk.  Ţađ eiga allir ađ standa jafnir ţegar kemur ađ ţví ađ semja um kaup og kjör, burtséđ frá atvinnugreinum.

Norrćna samningamódeliđ hefur veriđ rómađ af forsvarsmönnum Samtaka atvinnulífsins og Alţýđusambands Íslands sem er merkilegt í ljósi ţess ađ ţađ er mjög umdeilt á Norđurlöndunum. Samningalíkaniđ er ekki síđur umdeilt innan verkalýđshreyfingarinnar á Íslandi samanber ályktun 42. ţings ASÍ frá 26.-28. október 2016.

Á Íslandi er almenn ţátttaka í stéttarfélögum, vinnumarkađurinn ţroskađur og flestir launţegar starfandi eftir kjarasamningum.  Ţví miđur er ţví ekki ţannig fariđ hjá frćndţjóđum okkar á Norđurlöndunum. Ţar stendur stór hópur launţega utan stéttarfélaga og án kjarasamninga.

               Er ţetta fyrirkomulagiđ sem ber ađ innleiđa á Íslandi, NEI TAKK


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744