Frttatilkynning fr Rannsknamist slands, Heimskautastofnuninni Kna og Aurora ObservatoryFrttatilkynning - - Lestrar 396
Undirrita hefur veri samkomulagmilli Rannsknamistvar slands RANNS- og Heimskautastofnunar Kna (PRIC) um stofnun sameiginlegrar mistvar til norurljsarannskna slandi undir nafninuChina-Iceland Joint Aurora Observatory (CIAO).
Mistin verur stasett a Krhli Reykjadal. Heimasa verkefnisins er vinnslu og verur opnu innan skamms,www.karholl.is.
Undirbningsvinna vi uppsetningu rannsknatkja og annars bnaar er egar hafin og hefjast mlingar norurljsum nstu dgum.
Samvinna knverskra og slenskra vsindamanna hefur veri a styrkjast undanfrnum rum . Vsindalegir samstarfsailar China-Iceland Joint Aurora Observatory eru m.a. Ranns, Raunvsindastofnun Hsklans, Veurstofa slands, Norurslanet slands, Hsklinn Akureyri, Arctic Portal og ekkingarnet ingeyinga, Polar Research Institute of China (PRIC), Geimvsindastofnun Kna, Peking hskli og Wuhan hskli svo nokkrir ailar su nefndir.
Uppbygging rannsknamistvar a Krhli mun hafa jkv hrif nrumhverfi stvarinnar, bi hvaa varar atvinnulf og ekkingarmilun svinu. Mistin mun vera opin almenningi og mynda br milli vsinda og daglegs lfs me rekstri gestastofu og vera annig hluti af jnustuframboi og afreyingarmguleikum ingeyjarsveit. Sjlfseignarstofnun heimamanna, Aurora Observatory, hefur veri komi ft til ess a tvega astu og annast jnustu vi rannsknamistina.
Vsindalegt markmi essa samstarfs er a efla skilning samspili slar og jarar annars vegar og geimveri hins vegar me v a framkvma athuganir hloftum heimskautasvum, t.d. norurljsum, breytileika segulsvii og rum tengdum fyrirbrum. Samstarfi hefur a einnig a leiarljsi a mila upplsingum um fyrrgreind mlefni til almennings. Starfsemi rannsknamistvar Krhli mun styrkja r norurslarannsknir sem egar eru stundaar hr landi og bta vi r sumum svium. a er von astandenda a etta skref og uppbygging rannsknarmistvar Krhli muni efla samvinnu milli vsindamanna janna, aljlegt samstarf essu svii og auka ekkingu eli norurljsa og margbrotnum hrifum eirra.
tarefni me frttatilkynningu Aurora Observatory
Stofnanir sem koma a vsindasamstarfinu
sland: Ranns, Raunvsindastofnun Hsklans; Veurstofa slands; Hsklinn Akureyri; Norurslanet slands; ekkingarnet ingeyinga; Arctic Portal.
Kna: Heimskautastofnun Kna Polar Research Institute of China (PRIC); National Space Science Center, Chinese Academy of Sciences (CAS); Institute of Geology and Geophysics, CAS; China Research Institute of Radio Wave Propagation; National Center for Space Weather; Institute of Space Physics and Applied Technology, Peking University; School of Electronic Information, Wuhan University; School of Earth and Space Science, University of Science and Technology of China; School of Space Science and Physics, Shandong University.
Vsindasamstarf milli Kna og slands
ann 20. aprl 2012 undirrituu ssur Skarphinsson, utanrkisrherra slands og Yang Jiechi, utanrkisrherra Kna rammasamning um samstarf slands og Kna mlefnum norursla me herslur rannsknir og samgnguml norurslum. tengslum vi ann samning var svo undirrita samkomulag vi Hafmlastofnun Kna (SOA) um samstarf svii heimskauta- og hafrannskna. Samningurinn og samkomulagi skapa tkifri til frekari samvinnu milli slenskra og knverskra frimanna svii jklafri, loftslagsrannskna, samgngumla og hafrannskna heimskautasvum og rum svium heimskautarannskna. samkomulaginu var gert r fyrir eim mguleika a koma ft sameiginlegri rannsknarstofu, norurljsaathugunarst og sameiginlegri mist haf- og heimskautarannskna slandi.
Um Norurljsarannsknamistina
Polar Research Institute of China (PRIC), ea Heimskautastofnun Kna er opinber rannsknarstofnun, sem heyrir undir SOA og er stasett Shanghai, Kna. Starf PRIC er ungamija norurslarannskna Kna og starfrkir stofnunin rannsknast Svalbara, rjr rannsknastvar Suurskautinu og rekur sbrjtinn Xuelong, Sndrekann. Nr sbrjtur er framleisluferli.
Samhlia undirritun samnings milli rkjanna aprl 2012 komu fulltrar PRIC til slands til virna um vsindasamstarf norurslum m.a. sameiginlega rannsknamist ar sem fyrst sta yri lg hersla norurljsarannsknir samstarfi vi Raunvsindastofnun Hsklans (RH), Veurstofu slands o. fl. sl. rannsknaaila. Fulltrar Ranns, Hsklans Akureyri, RH og Arctic Portal funduu me eim, tskru slenskt vsinda- og lagaumhverfi og sndu eim mgulegar stasetningar, mest Norurlandi.
jn 2012 var fulltrum Ranns, RH og Arctic Portal boi til Shanghai til frekari virna og undirbnings nnara samstarfs vi PRIC.
Samhlia heimskn sbrjtsins Sndrekans sem kom hinga til lands boi slenskra stjrnvalda gst 2012 var haldi fjlstt mling slenskra og knverskra vsindamanna Hskla slands, ar sem eir geru grein fyrir niurstum rannskna norurslum msum frasvium. mlinginu var skrifa undir samstarfsyfirlsingar milli RH og PRIC um sameiginlega norurljsarannsknast og RANNS og PRIC um vsindasamstarf norurslum.
tengslum vi vsindarstefnu Shanghai um samstarf Norurlandanna og Kna svii norurslrannskna jn sl. var gengi fr texta urnefnds rammasamningsins milli Ranns og PRIC.
Verkefni hefur veri kynnt fyrir fjlmrgum ailum: Forseta slands, Utanrkisruneyti, Mennta-og menningarmlaruneyti, Innanrkisruneyti, Hsklanum Akureyri, Hskla slands, Stofnun Vilhjlms Stefnssonar, Veurstofu slands, Norurslaneti slands, Akureyrarb, Atvinnurunarflagi Eyjafjarar, Atvinnurunarflagi ingeyinga, ekkingarneti ingeyinga, og ingeyjarsveit.
Verkefni skiptist eftirfarandi fjra tti:
1) Vsindasamstarf
Sameiginleg mist norurljsarannsknum Krhli styrkir r norurljsarannsknir sem egar eru stundaar hr landi og btir vi r t.d. svii litrfsgreininga. Hn tvkkar lka r mlingar sem egar eru stundaar hr landi v fyrirhugu mlitki geta gefi tarlegri og fyllri mynd af eiginleikum norurljsa en nverandi bnaur gefur kost . Jafnframt opnast samstarfsmguleikar vi knverska vsindamenn rum svium norurslavsinda, einkum svii raun- og nttruvsinda, t.d. lffri og loftslagsrannsknir.Gert er r fyrir a knverskir vsindamenn og vsindamenn annarra ja, .m.t. slenskir gestavsindamenn dvelji mistinni og stundi rannsknir skemmri ea lengri tma, nokku sem hltur a teljast afar hugaver og jkv run vsindalegu samstarfi, bi svinu sjlfu sem og landinu llu. N egar hefur veri stafestur hugi Hsklans Akureyri, Raunvsindastofnunar Hsklans, Veurstofu slands og Norurslanets slands um a taka tt samstarfinu. Gera m r fyrir a erlendar vsindastofnanir muni einnig hafa hug a taka tt essu samstarfi.
Vsindar verur stofna til a hafa umsjn me vsindastarfinu Norurljsamistinni me tttku slenskra, knverskra og vsindamanna annarra ja. vsindarinu taka m.a. tt vsindamenn fr Raunvsindastofnun Hsklans, Hsklanum Akureyri, Veurstofu slands o.fl. m.a. aljlegra vsindastofnana. Vsindari verur rgefandi um rannsknastarfsemi mistvarinnar.
2) Fjlbreytt rannsknarastaa
sari stigum verkefnisins er hugi fyrir v a opna svi og landi frekar fyrir miskonar nttruvsindarannsknum, s.s. veurfari ea grurfari.
3) Sjlfseignarstofnun um eignarhald og rekstur rannsknarstvar Krhli
Stofnu hefur veri sjlfseignarstofnunin Aurora Observatory (AO) me stafestri skipulagsskr lgum samkvmt. Stofnailar eru runarflgin tv landshlutanum; Atvinnurunarflag ingeyinga hf. og Atvinnurunarflag Eyjafjarar bs. , Atvinnuefling ingeyjarsveitar ehf. , sem er eignarhaldsflag sveitarflagsins, Kjarni ehf. , sem er eignarhaldsflag eigu ingeyjarsveitar, Sparisjs Suur-ingeyinga og nokkurra einstaklinga hrai og Arctic Portal ehf., en fyrirtki hefur virka akomu a margvslegum rannsknar- og upplsingaverkefnum svii norurslamla.
AO verur eigandi jararinnar Krhls og allra mannvirkja sem jrinni eru, bi nverandi og eim sem gert er r fyrir a reist veri tengslum vi verkefni. Unni er a ger samstarfssamnings milli aila sem felur a sr a AO mun sj um rekstur allrar astu a Krhli og tvega alla nausynlega jnustu vegna starfseminnar. PRIC mun greia allan kostna vegna fjrfestinga og rekstrar lands og mannvirkja rannsknarstvarinnar samkvmt leigusamningi sem gerur hefur veri og srstkum samstarfsamningi sem unni er a.
4) Rannsknarst og Gestastofa
PRIC hefur lst yfir vilja snum til a bygg veri um 600 m2 - rannsknarst og gestastofa komandi rum. Hluti af nrri rannsknarbyggingu veri opnaur fyrir gestum og gangandi. Sami verur um rekstrarfyrirkomulag hennar samri vi AO.