Fallegar vetrarmyndir Gauks

"Síðustu tvo sólarhringa hefur kyngt niður snjó á Húsavík, en fyrir hretið var jörð alauð". Segir Gaukur Hjartarson á fésbókarsíðu sinni þar sem hann

Fallegar vetrarmyndir Gauks
Almennt - - Lestrar 555

Húsavíkurkirkja í vetrarbyl.Lj. Gaukur.
Húsavíkurkirkja í vetrarbyl.Lj. Gaukur.

"Síðustu tvo sólarhringa hefur kyngt niður snjó á Húsavík, en fyrir hretið var jörð alauð". Segir Gaukur Hjartarson á fésbókarsíðu sinni þar sem hann birti kyngimagnaðar vetrarmyndir.

Gaukurveitti 640.is góðfúslegt leyfi fyrir birtingu þeirra og með því að smella á þær er hægt að fletta þeim og skoða í stærri upplausn.

Gaukur Hjartarson 2018

Húsavíkurkirkja í hríðarbyl.

Gaukur Hjartarson 2018

Vallholt.

Gaukur Hjartarson 2018

Á Ásgarðsvegi.

Gaukur Hjartarson 2018

Við Búðará.

Gaukur Hjartarson 2018

Í skrúðgarðinum við Búðará.

Gaukur Hjartarson 2018

Bali.

Gaukur Hjartarson 2018

Árholt.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744