Eurovisionsýningin opnuð með pompi og prakt

Eurovisionsýningin sem Örlygur Hnefill Örlygsson og hans fólk hefur unnið að síðustu mánuði var opnuð með pompi og prakt í gærkveldi.

Eurovisionsýningin opnuð með pompi og prakt
Almennt - - Lestrar 285

Gréta Salóme söng með Óskarskórnum.
Gréta Salóme söng með Óskarskórnum.

Eurovisionsýningin sem Örlygur Hnefill Örlygsson og hans fólk hefur unnið að síðustu mánuði var opnuð með pompi og prakt í gærkveldi.

Hápunktur opnunarinnar var þegar Eurovisionstjarnan Gréta Salóme söng ásamt Óskarskórnum lagið Húsavík My Hometown úr Eurovisionmynd Will Ferrels.

Sýningin, sem er í húsnæði Jaja Ding Dong, er hin glæsilegasta að sjá og enginn svikinn af því að sækja hana.

Ljósmyndari 640.is tók meðfylgjandi myndir og með því að smella á þær er hægt að fletta þeim og skoða í hærri upplausn.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd Hafþór - 640.is


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744