Daníel Már valinn á úrtaksæfingar

Um helgina munu fara fram úrtaksæfingar fyrir Norðurland á Akureyri í aldursflokknum U-16 drengja.

Daníel Már valinn á úrtaksæfingar
Íþróttir - - Lestrar 426

Daníel Már Hreiðarsson. Lj. volsungur.is
Daníel Már Hreiðarsson. Lj. volsungur.is

Um helgina munu fara fram úrtaksæfingar fyrir Norðurland á Akureyri í aldursflokknum U-16 drengja.

Á heimasíðu Völsungs segir að Völsungurinn Daníel Már Hreiðarsson hafi verið valinn í hópinn en hann skipa 22 strákar víðsvegar að af Norðurlandi.

Um er að ræða tvær æfingar sem piltarnir hafa til að sanna sig og er sú fyrri á laugardaginn og hin á sunnudaginn en æfingarnar munu fara fram í Boganum.

Úrtakshópinn má sjá HÉR.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744