Breytingar á skuldahlutfalli sveitarfélaga á vöktunarsvćđi Gaums.Almennt - - Lestrar 210
Árbók sveitarfélaga hefur nú veriđ birt á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Sjálfbćrniverkefniđ Gaumur hefur uppfćrt gögn um skuldahlutfall sveitarfélaga fyrir áriđ 2019.
Viđ úrvinnslu á ţeim gögnum sem ţar eru birt og notuđ viđ birtingu á upplýsingum um eignir, skuldir og skuldahlutfallsveitarfélaga á miđsvćđi kemur í ljós ađ skuldahlutfall sveitarfélaganna á vöktunarsvćđi Gaums lćkkar áfram eins og síđustu ár ef frá er talinn Skútustađahreppur.
Skuldahlutfall sveitarfélaga er hlutfall skulda međ skuldbindingum af tekjum. Hjá Gaumi er fylgst međ skuldahlutfalli A og B hluta sveitarfélaganna, sem er ţá hvort tveggja rekstur sveitarfélagins sjálfs og fyrirtćkja í eigu ţess. Í sveitarstjórnarlögum segir í 64. gr. ađ heildarskuldir og skuldbindingar A og B hluta megi ekki vera hćrri en sem nemur 150% af reglulegum tekjum.
Skuldahlutfall Norđurţings lćkkar um 3 prósentustig úr 148% í 145%. Lćkkunin nemur 6,1 prósentustigi hjá Tjörneshreppi. Bćđi í Skútustađahreppi og Ţingeyjarsveit hćkkar skuldahlutfalliđ. Hćkkunin nemur 12 prósentustigum í Skútustađahreppi ţar sem hlutfalliđ fer úr 37,2% í 49,2% en 0,9 prósentustigum í Ţingeyjarsveit ţar sem hlutfalliđ hćkkar úr 48,3% í 49,2%.
Í sveitarstjórnarlögum segir í 64. gr. ađ heildarskuldir og skuldbindingar A og B hluta megi ekki vera hćrri en sem nemur 150% af reglulegum tekjum. Sveitarfélögin á miđsvćđi eru öll undir ţví viđmiđi og hafa veriđ ţađ árin 2018 og 2019 en fram ađ ţví var skuldahlutfall Norđurţings hćrra.