Blár apríl – Lífiđ er blátt á mismunandi háttFréttatilkynning - - Lestrar 356
Blár apríl, vitundarvakning um einhverfu, hefst formlega í dag 1. apríl. Á Íslandi og um allan heim munu fyrirtćki og stofnanir ţátt í vitundarvakningunni međ ţví ađ bađa byggingar sínar í bláu ljósi í apríl.
Styrktarfélag barna međ einhverfu stendur fyrir vitundarvakningunni hér á landi. Styrktarsöfnun félagsins hefst formlega í dag og geta áhugasamir styrkt málefniđ um 1000 kr. međ ţví ađ hringja í 902-1010.
Í ár verđur safnađ fyrir námskeiđum fyrir foreldra barna međ einhverfu sem og félagsfćrninámskeiđum fyrir börn međ einhverfu. Námskeiđin verđa haldin í samvinnu viđ Greiningar- og ráđgjafastöđ ríkisins.
Nánari upplýsingar um söfnunina má finna hér: https://www.facebook.com/einhverfa
Hús og stofnanir sem taka ţátt í átakinu međ ţví ađ lýsa upp međ bláum lit Harpa, Bessastađir, Höfđi, Ráđhúsiđ, Landsspítalinn, Smáralind, Fríkirkjan í HF, Hellisheiđarvirkjun, Orkuveitan, Orka náttúrunnar, Securitas, Vegagerđin, Radisson Blu og Kópavogskirkja
Blár apríl nćr hámarki á föstudaginn 10. apríl. Ţá munu börn í leikskólum og nemendur í grunn- og framhaldsskólum taka ţátt í vitundarvakningunni međ ţví ađ klćđast bláu og sýna afrakstur ţemadaga um einhverfu. Stjórnendur Smáralindar munu hvetja verslunar- og veitingastađaeigendur til ađ taka ţátt í deginum međ bláu ţema. Ţá verđur Hreyfing međ styrktarspinningtíma ţar sem fyrirtćkjum og einstaklingum gefst kostur á ţví ađ kaupa hjól til styrktar söfnuninni.
Einhverfa kemur samfélaginu öllu viđ. Athyglisverđar stađreyndir um einhverfu:
- Eitt af hverju 88 barni fćđist međ röskun á einhverfurófi
- Hjá drengjum eru líkurnar 1 á móti 54 – fimm sinnum meiri en hjá stúlkum
- Einhverfa er fötlun - ekki sjúkdómur og ţví ólćknandi
- Ţađ skiptir sköpum fyrir einhverfa ađ fá viđeigandi ţjálfun eins fljótt og hćgt er
- Fögnum fjölbreytileikanum og tökum fólki eins og ţađ er
Nánari upplýsingar um einhverfu má finna á einhverfa.is, greining.is og https://www.facebook.com/einhverfa