15. júl
Bjóđa fram undir listabókstafnum PFréttatilkynning - - Lestrar 519
Píratar hafa fengiđ listabókstafinn P samţykktan fyrir frambođ sitt til nćstu Alţingiskosninga.
Í síđustu Alţingiskosningum var notast viđ bókstafinn Ţ, enda var P-iđ ekki á lausu ţar sem ţađ hafđi veriđ notađ sem listabókstafur annars flokks í kosningunum á undan.
Í fréttatilkynningu segir ađ Píratar fagni ţví ađ P-iđ sé nú ţeirra og hlakkar ţá til ađ sjá sem flesta merkja X viđ P í komandi Alţingiskosningum. Ţá ítreka Píratar ţađ viđ stjórnvöld ađ fastsetja dagsetningu kosninga sem allra fyrst.